top of page
IMG_4925.JPG

Golfkennsla í hæsta gæðaflokki

About

Um Premiumgolf

PremiumGolf býður upp á golfkennslu í hæsta gæðaflokki. Allt kapp er lagt á að kennslan sé sniðin að þörfum nemandans og er kennslan því alltaf persónuleg og einstaklingsbundin. Markmið okkar er að gera þig að betri kylfingi til framtíðar. 

Við bjóðum upp á margvíslega þjónustu, allt frá stökum kennslutímum upp í þjálfun yfir lengri tímabil. Til að hámarka árangur mælum við alltaf með því að festa kennslutíma með reglulegu millibili. 

Fyrir nánari fyrirspurnir, hópakennslu eða námskeið fyrir fyrirtæki endilega hafið samband á premiumgolf@premiumgolf.is.

IMG_7225.JPG
bottom of page